Sætar stundir: Sýning leirlistafólksins Ragnheiðar Ingunnar og Bjarna Viðars

Í dag, þann 9. september, verður sýningin Sætar stundir opnuð í rými Handverks og hönnunar, en það eru leirlistafólkið Bjarni Viðar Sigurðsson og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir sem sýna þar verk. Spurð út í aðdraganda sýningarinnar segir Ragnheiður: „Það voru ófá skiptin sem við Bjarni hittumst til þess að tala um keramíkvinnu yfir rauðvínsglasi. COVID-fárið dróst, þannig að við hittumst oft á vinnustofunni minni á Njálsgötunni. Við vorum alltaf að bralla eitthvað, gáfum út bókina „Tölum um keramik“ ásamt tveimur kollegum nú í vor og settum upp margar samsýningar á síðasta ári. Nú langaði okkur að gera eitthvað saman, bara við...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn