Sætkartöflubátar með klettasalatpestói

SÆTKARTÖFLUBÁTAR MEÐ KLETTASALATPESTÓI KLETTASALATPESTÓ1 hvítlauksgeiri, gróflega skorinn½ tsk. sjávarsalt2 hnefafylli klettasalat½ hnefafylli steinselja60 g möndlur, án hýðisu.þ.b. 100 ml ólífuolía70 g parmesanostur, rifinn fínt Setjið hvítlauk, salt, klettasalat, steinselju og möndlur saman í matvinnsluvél og maukið saman í stuttum slögum. Skafið niður hlið arnar á skálinni og bætið olíu og parmesanosti saman við. Maukið þar til allt hefur samlagast vel en pestóið en enn þá frekar gróft. Bragðbætið með salti og setjið til hliðar þar til fyrir notkun. SÆTKARTÖFLUBÁTAR1 msk. kumminfræ1 msk. fennelfræ1 msk. kóríanderfræ½ - 1 tsk. chili-fræ600 g sætar kartöflur, hreinsaðar en hýðið haft á og skornar í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn