Sætkartöflupottur með hnetusmjöri
Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki fyrir 4 1 dós tómatsósa3 msk. hnetusmjör, mjúkt 2 tsk. reykt paprikuduft 1⁄2 tsk. kóríander1⁄2 tsk. cayenne-pipar salt og svartur pipar Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og vinnið vel saman þar til sósan er samfelld og mjúk. Setjið til hliðar. 2 msk. ólífuolía1 laukur, saxaður3 hvítlauksrif, pressuð2 meðalstórar sætar kartöflur 1 msk. ferskt engifer, rifið3 gulrætur100 g spínat5 dl kjúklingasoð Hitið ofninn í 200°C. Setjið olíuna á meðal heita pönnu og steikið lauk og hvítlauk þar til hann verður glær og mjúkur en brúnið ekki. Skrælið sætar kartöflur og gulrætur,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn