Sætt hjá systrum

Myndir: Hákon Davíð Björnsson og Hallur Karlsson Edda Kolfinna, 5 ára, og Svala, 3 ára, eiga þetta herbergi sem staðsett er í Laugardalnum. Herbergið er um 14 fermetrar að stærð og fá rólegir litatónar að njóta sín innan um vel valin húsgögn og hluti. Hvað er herbergið stórt? Um 14 fermetrar. Hvernig stemningu/stíl sóttist þú eftir í herberginu? Fölbleiki liturinn er róandi og gefur svolítið tóninn í rýminu. Náttúrulegur efniviður er í forgrunni í bland við aðra sterkari liti. Hvert er innblásturinn sóttur? Eitt leiddi af öðru og þegar rúmin voru komin vann ég í kringum þau og sá fyrir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn