Sætt og smátt með kaffinu

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Úr safni Kaffi og eitthvað sætt er blanda sem hefur og mun aldrei klikka. Það er tilvalið að eiga góða stund í skammdeginu með ljúffengum kaffibolla, sætum bita og fínum félagsskap. Hér eru fjórar uppskriftir að sætindum sem renna ljúflega niður í kaffitímanum. Marmarakökur 60 kökur VANILLUDEIG 185 g smjör 60 g flórsykur 1 tsk. vanillusykur 185 g hveiti Hitið ofninn í 180°C. Vinnið allt vel saman þar til deigið er samfellt og sprungulaust. Setjið til hliðar á meðan súkkulaðideigið er útbúið. Ef deigið er of blautt má bæta dálitlu hveiti saman við. SÚKKULAÐIDEIG 85 g smjör 50 g flórsykur 2 msk. kakó 100 g...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn