Safarík kjúklingalæri með balsamikgljáðum rauðlauk og grillsósu

Umsjón/ Ágúst Halldór Elíasson Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki SAFARÍK KJÚKLINGALÆRI MEÐ BALSAMIKGLJÁÐUM RAUÐLAUK OG GRILLSÓSUFyrir 4 u.þ.b. 1 kg kjúklingalæri 200 ml olía1 1⁄2 msk. paprikuduft1 msk. reykt paprikuduft 1⁄2 msk. timían1 tsk. cumin1 tsk. óreganó1⁄2 tsk. sítrónupipar salt eftir smekk Setjið olíu og kryddjurtir í skál. Veltið síðan kjúklingalærunum upp úr maríneringunni svo kryddin séu alveg samblanda kjúkl- ingnum. Leyfið þessu að marínerast í að minnsta kosti klukkustund áður en kjúklingurinn er settur á grillið. Stillið grillið á háan hita. Grillið kjúklinginn í u.þ.b. 5-7 mínútur á hvorri hlið eða þar til hann er eldaður í gegn. Sáldrið síðan salti yfir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn