Saga hugvíkkandi efna dregin fram í ljósið

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Netflix Umræðan um notkun hugvíkkandi efna í meðferðarskyni hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum og bar hvað hæst á henni hér á landi í kringum ráðstefnuna Psychedelics as Medicine sem var haldin í Hörpu í janúar síðastliðnum. Á ráðstefnuna mættu helstu sérfræðingar á sviði hugvíkkandi meðferða og á meðal fyrirlesara var bandaríski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Michael Pollan. Bók hans, How to Change Your Mind: What the New Science of Psychedelics Teaches Us About Consciousness, Dying, Addiction, Depression, and Transcendence vakti strax mikla athygli þegar hún kom út árið 2018 og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn