Saknaði þess að vera með eyju sem varð kveikjan að breytingum

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Anna Kristín Scheving Þetta fallega eldhús er staðsett í Laugardalnum og var tekið í gegn árið 2021. Hér býr Ásdís Rósa Hafliðadóttir, fasteignasali og búðareigandi, ásamt manni sínum og tveimur drengjum. Útgangspunkturinn var eyjan og marmaraborðplatan sem eigendurnir féllu gjörsamlega fyrir en eldhúsið var lengt og vinnupláss aukið. Flæðið á milli rýma er áreynslulaust og yfirvegað og eru húsráðendur afar lukkulegir með útkomuna. Hvernig var eldhúsið áður? „Þetta var hefðbundið U-laga eldhús með neðri skápum og háglans kremuðum frontum og hvítri borðplötu.“ Hvernig myndir þú lýsa stílnum á eldhúsinu? „Það er praktískt og ég reyni að hafa það hlýlegt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn