Salatvefjur með kjúklingi, hrísgrjónanúðlum og sýrðum agúrkum

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir fyrir 4 SÝRÐAR AGÚRKUR 2 msk. hrísgrjónaedik 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt 1 msk. hunang ½ agúrka, skorin í þunnar sneiðar Setjið hrísgrjónaedik, hvítlauk og hunang saman í litla skál og blandið saman. Leggið agúrkur ofan í löginn og látið standa við stofuhita þar til fyrir notkun. SALATVEFJUR 100 g hrísgrjónanúðlur, soðnar og kældar, við notuðum glass noodles 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 2 msk. engifer, saxað smátt 2 msk. rautt chili-aldin, fræhreinsað og skorið smátt 500 g kjúklingur, hakkaður 1 msk. olía, til steikingar 60 ml ostrusósa 1-2 hausar blaðsalat, við notuðum frá Vaxa, hér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn