Sálin í húsi framtíðar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Börn ykkar eru ekki börn ykkar.Þau eru synir og dætur lífsins og eiga sér sínar eigin langanir.Þið eruð farvegur þeirra, en þau koma ekki frá ykkur.Og þó að þau séu hjá ykkur, heyra þau ykkur ekki til.Þið megið gefa þeim ást ykkar, en ekki hugsanir ykkar, þau eiga sér sínar hugsanir.Þið megið hýsa líkama þeirra, en ekki sálir þeirra, því sálir þeirra búa í húsi framtíðarinnar sem þið getið ekki heimsótt, jafnvel ekki í draumi.Þið megið reyna að líkjast þeim, en ekki gera þau lík ykkur.Því að lífið fer ekki aftur á bak og verður ekki grafið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn