Saltkringlur

Helgarbakstur Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Mjúkar saltkringlur 8 stk. 800 g hveiti, auka til að sáldra yfir vinnuborð 1 msk. púðursykur 2 tsk. þurrger 100 ml mjólk 400 ml dökkur bjór u.þ.b. 2-3 msk. bragðlítil olía, til að smyrja vinnuborð og skál með 4 msk. matarsódi 1 eggjarauða, hrærð saman við örlítið vatn 2-3 msk. gróft salt (rock salt) Setjið hveiti, sykur, þurrger og 1 tsk. af salti í stóra skál og blandið. Hitið mjólk á miðlungsháum hita upp að suðu, hellið þá bjórnum saman við og hrærið. Ekki hafa áhyggjur þó að blandan aðskilji sig. Hellið mjólkurblöndunni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn