Saman – Matar- og menningarmarkaður
 
        Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Frá viðburði Saman er nýr og spennandi matar- og menningarmarkaður í Hörpu sem verður haldin laugardaginn 9. desember. Á markaðnum verða hönnuðir, listamenn, matar- og drykkjarframleiðendur að selja vörur sínar, bjóða afslætti, setja nýjungar á markað og kynna sín vörumerki. Saman er samstarfsverkefni PopUp Verzlunar og Lady brewery, skapandi brugghúss. Markaðurinn verður haldinn í Flóa í Hörpu frá kl 12–18 þann 9. desember. Kjörið að líta við á aðventunni.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								