Sameinast í ást á leikhúsinu

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Sjálfstæðir leikhópar eru óvenjulega fjölbreyttir og skapandi hér á landi. Íslendingar hafa áhuga á leiklist og sækja leikhús af meiri krafti en fólk í löndunum í kringum okkur og kannski má þakka það þessum frumkvöðlahópum sem hafa verið duglegir að færa okkur alls konar verk og nú er væntanlegt á svið á Gauknum söngleikurinn Hedwig and the Angry Inch. Frumlegt og stórskemmtilegt leikverk. Það er leikhópurinn Skýjaborgir sem stendur að sýningunni. Skýjaborgir mynda þau Halldóra Björg Guðmundsdóttir, Hafsteinn Níelsson og Ingi Hrafn Pálsson. Þið ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og stofnuðuð eigið leikhús....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn