Samkvæmisljón sem safnar list í Hlíðunum

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Í listrænni íbúð í Hlíðunum búa hjónin Sigríður Erla Sturludóttir, lögfræðingur og Bjarki Vigfússon hagfræðingur ásamt börnum sínum Ásthildi Báru þriggja ára og Haraldi Berg eins árs. Þau fundu hlýleikann taka á móti þeim við fyrstu heimsókn og hafa endurgert eldhúsið frá a til ö. Árið 2021 þá fluttu þau Sigga Erla og Bjarki inn í rúmgóða hæð við Drápuhlíð sem þau voru heppin með að fyrrum eigendur höfðu lagt nýtt parket á öll gólf og gert upp baðherbergið sem þau voru sérlega ánægð að sleppa við. „Ég er frá Stykkishólmi en er líka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn