Samloka með avókadóhummus og mozzarella-osti

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Alda Valentína Rós SAMLOKA MEÐ AVÓKADÓHUMMUS OG MOZZARELLA-OSTIfyrir 2 4 sneiðar samlokubrauð3 tómatar, skornir í sneiðar1 stk. Mozzarella-ostur, skorinn í sneiðar AVÓKADÓHUMMUS250 g kjúklingabaunir2 msk. tahini-mauk2 msk. ólífuolía1 stk. límóna, nýkreistur safinn notaður2 stk. avókadó30 g kóríander, má sleppasalt og pipar eftir smekk Setjið öll hráefnin í matvinnusvél eða maukið með töfrasprota þar til slétt áferð næst.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn