Samskipti Vikunnar er @doggblom
8. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Instagram Vikunnar á blómabúðin Dögg sem er staðsett í Hafnarfirði. Blómabúðin sýnir á Instagram-reikningi sínum sýnishorn af alls konar blómaskreytingum, blómvöndum og blómabúntum en dömurnar í Dögg bjóða upp á fjölbreytta þjónustu og skreytingar fyrir ölltilefni. Instagram-reikningurinn er einstaklega fallegur og litríkur og er ljóst að þær leggja mikinn metnað í blómaskreytingarnar sínar. Auk þess eru þær duglegar að deila upplýsingum og ráðum til fylgjenda sinna um hvernig á að hugsa sem best um blómin.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn