Samskipti Vikunnar er @huldabwaage
15. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Instagram-reikningur vikunnar tilheyrir að þessu sinni Huldu B. Waage. Hulda leggur mikið upp úr að maður elski sjálfan sig og einblínir á að deila jákvæðri líkamsímynd með fylgjendum sínum. Hún skrifar ljóð og smásögur sem hún deilir með fylgjendum sínum á vefsíðu sinni. Hulda leggur áherslu á að líða vel í eigin skinni, sýna frá daglegu lífi án þess að gera það að einhverri glansmynd og er einstaklega trú sjálfri sér. Hún er mamma, stundar kraftlyftingar af krafti, er vegan og afar dugleg að leyfa fylgjendum að sjá þessar hliðar af lífi sínu líka.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn