Samtal við sjálfið með Steinunni Þórarinsdóttur

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Myndhöggvarinn Steinunn Þórarinsdóttir hefur verið stór partur af menningu okkar Íslendinga. Fígúrur hennar eru kynlaus tákn mennskunnar eins og hún orðar það og þær má sjá víða um heim þar sem þær birtast okkur bæði innan og utandyra. Frá upphafi hefur hún einblínt á mikilvægi þess að maðurinn sé hluti af náttúrunni og að hvert og eitt okkar eigi að geta túlkað verkin á sinn hátt. Hvernig fórstu út í að vinna að höggmyndum? „Ég fór frekar óvenjulega leið. Ég byrjaði í fornámi í Bretlandi og lauk svo BA námi þar áður en ég fór til Ítalíu í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn