Samúelsson Matbar - Með áherslu á hágæða mat

Umsjón/ Ritstjórn Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Matarmenningarhúsið Mjólkurbúið á Selfossi er falleg viðbót við bæinn sem hefur trekkt að fjölda fólks hvaðanæva af landinu. Mjólkurbú Flóamanna var upphaflega byggt árið 1929. Húsnæðið var síðar rifið og hefur nú verið endurbyggt með einstökum hætti. Staðurinn inniheldur í dag átta veitingastaði, tvo bari og skyrsýningu í kjallaranum en rýmið í heild sinni er um 1.500 fermetrar að stærð með sæti fyrir yfir 300 manns. Samúelsson matbar er einn af þeim stöðum sem staðsettur er í húsinu og tókum við eigandann Árna Bergþór Hafdal Bjarnason tali. Staðurinn er útfærður á fallegan hátt þar sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn