SANCHEZ Í KAUPMANNAHÖFN – Götumatur af bestu gerð

Veitingastaðurinn Sanchez hefur verið að færa út í kvíarnar og er nú staðsettur á nokkrum stöðum í Kaupmannahöfn. Hann býður upp á dýrindis mexíkóskan mat og smárétti með kraftmiklu bragði úr hágæða mexíkósku og dönsku hráefni. Staðirnir sækja innblástur í hina hefðbundnu mexíkósku kantínu, þar sem umhverfið er líflegt og afslappað og er matseðillinn stöðugt að breytast. Kokkurinn á bak við staðinn er hin unga Rosia Sanchez sem starfaði áður á hinum víðfræga veitingastað Noma. Árið 2015 lét hún drauminn rætast og opnaði fyrsta taco-staðinn sinn Hija de Sanchez í Torvehallerne og árið 2017 fylgdi Restaurant Sanchez á eftir. Hún...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn