Sara Nassim kvikmyndaframleiðandi situr fyrir svörum

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Nafn: Sara NassimMenntun: Master in Producing frá American Film Institute Conservatory Starf: Kvikmyndaframleiðandi Sara Nassim kvikmyndaframleiðandi skaust ung að aldri upp á sjónarsviðið en hún hefur starfað í kvikmyndaiðnaði í rúman áratug bæði hér á landi og í Bandaríkjunum. Hún hlaut tilnefningu til Grammy-verðlaunanna árið 2018 og sigraði Edduna í ár fyrir kvikmyndina Dýrið sem hefur að sögn Söru leikið stórt hlutverk í hennar lífi síðastliðin sjö ár. Við fengum hana til þess að svara nokkrum spurningum fyrir okkur um daginn og veginn. Hver er Sara? Kvikmyndaframleiðandi, móðir, dóttir, systir, elskhugi. Hvaðan kemurðu? Móðir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn