Gamansamar hönnunarnýjungar Tobia Zambotti: Sea Level Rise Chair

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Aðsendar Ítalski innanhússhönnuðurinn Tobia Zambotti heldur áfram að koma fram með skapandi og gamansamar hönnunarnýjungar með tilvísun í loftslagsbreytingar þar sem endurnýting er höfð að leiðarljósi. Mynd/ Hákon Davíð Björnsson Hér hefur hann sett saman stól úr björgunarhring í barnastærð, sem hafði verið hent. Stóllinn hefur hlotið nafnið Sea Level Rise Chair en appelsínuguli liturinn á að undirstrika hversu brýnt ástandið er þegar kemur að hnattrænum loftlagsbreytingum sem hefur í för með sér hækkun á sjávarstöðu. Með þessari framúrstefnulegu hönnun er á sama tíma leitast við að leiða hönnunarsamfélagið í átt að sjálfbærari framtíð þar sem endurvinnsluferlinu er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn