Sefur stundum ekki fyrir hugmyndum

Texti: Guðný HrönnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Í fallegu húsi á Selfossi búa hjónin Agnes Ósk Snorradóttir og Björgvin Guðmundsson ásamt þremur börnum sínum og hundinum Mosa. Húsið er tvílyft, byggt árið 1956 en Agnes og Björgvin hafa búið þar frá árinu 1999. Á þeim tíma hafa þau gert mikið á heimilinu enda er Agnes sannkallaður fagurkeri og leggur ávallt áherslu á að hafa smekklegt og notalegt í kringum sig. Agnes og Björgvin keyptu húsið fyrir 22 árum og hafa síðan breytt eigninni töluvert, til dæmis hefur neðri hæðin tekið stakkaskiptum en hún var hólfuð niður þegar þau fengu afhent á sínum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn