Segir aldrei nei við góðri köku

Umsjón: Guðríður HaraldsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson og Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fjölmiðlakona var að senda frá sér nýja kökubók, Bakað með Evu. Hún var kornung þegar áhugi hennar á baksti hófst og sá áhugi hefur ekkert dvínað nema síður væri. Við kíktum upp á Skaga og spjölluðum við Evu meðal annars um bakstur og jólin. „Ég var svo heppin að fá að taka virkan þátt í bakstrinum með mömmu og ömmu minni, Stínu, og á margar góðar sykursætar minningar úr eldhúsinu með þeim og þær minningar eru svo mikilvægar.“ Hún bakar mikið, stundum bara til þess að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn