Segir neyðarúrræðið hafa bjargað lífi sínu – „Á götunni er geðveikin svo mikil“

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Facebook-pistill sem Inga Hrönn birti á dögunum hefur vakið mikla athygli en í henni lýsir hún sinni reynslu af því að vera á götunni og bendir á mikilvægi þess að neyðarúrræði fyrir heimilislausar konur sem Reykjavíkurborg setti á laggirnar í apríl verði rekið áfram. Umrætt neyðarúrræði var sett á vegna útbreiðslu COVID-19 en fyrir skemmstu var greint frá því að fyrirhugað væri að loka neyðarskýlinu. Hópur kvenna sem hefur nýtt sér úrræðið sendi frá sér yfirlýsingu og í kjölfarið var ákveðið að framlengja það. Inga Hrönn segir neyðarskýlið hafa bjargað lífi sínu. Hún lauk nýverið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn