Seiðandi hátíðarförðun með Sif Bachmann

Í desember fáum við fjölda tækifæra til þess að bregða okkur af bæ, sýna okkur og sjá aðra. Hvort sem tilefnið er jólahlaðborð eða hátíðartónleikar, fjölskylduboð eða litlu jólin í vinnunni drögum við fram fínu fötin, pússum spariskóna og gefum okkur tíma til að nostra aðeins við hárgreiðsluna. Þá er líka um að gera að taka förðunina upp á næsta stig, bæta við auknum ljóma eða klassískum jóla-rauðum varalit; það þarf oft ekki meira! Í tilefni þessara töfrandi tíma fengum við förðunarfræðinginn Sif Bachmann til þess að leiða okkur í gegnum sína uppáhaldshátíðarförðun sem er elegant og seiðandi í senn....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn