Semifreddo með jarðarberjum og rjóma

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hallur Karlsson Ferskur og flottur eftirréttur sem henta vel til að kæla sig niður á heitum sumardögum. Semifreddo með jarðarberjum og rjóma fyrir 8-12 Jarðarberjasíróp 250 g jarðarber 1 sítróna, safi nýkreistur og börkur rifinn fínt 220 g sykur Setjið jarðarber og sítrónusafa saman í skál og kremjið gróflega með gaffli, setjið til hliðar. Setjið sykur, sítrónubörk og 250 ml af vatni í lítinn pott. Hafið á miðlungsháum hita og látið malla þar til sykurinn er uppleystur. Lækkið örlítið undir pottinum og látið malla þar til áferðin líkist sírópi, 8-10 mín. Hrærið sírópið saman við jarðarberin. Kælið í a.m.k....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn