Sér Þingholtunum fyrir steinbökuðum pítsum

Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Nafn: Ásgeir Blöndal Ásgeirsson Starf: Pítsugerðarmaður og eigandi Reykjavík Pizzeria Reynslumikli pítsugerðarmaðurinn Ásgeir Blöndal Ásgeirsson heldur íbúum miðborgarinnar söddum og sælum með gómsætum pítsum á Reykjavík Pizzeria, Bragagötu 38a. Hann hefur unnið í þessum bransa síðan 1992 og verður bara betri með tímanum. Eldofninn Viðar er honum mikilvægastur enda er þetta allt spurning um að ástríða sé lögð í matargerðina. Hver er Ásgeir? „Ég er uppalinn í Mosfellsbæ. Starfaði á Eldsmiðjunni frá janúar 1992 til 2007 og sá um þann rekstur síðustu árin sem ég vann þar.“ Hvernig byrjaði Reykjavík Pizzeria? „Reykjavík Pizzeria varð til þegar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn