Sérfræðingar í pallasmíði

Smiðirnir sem starfa hjá Pallasmidi.is eru með mikla reynslu í öllu sem tengist smíði og hellulögn í garðinum. Örn Bergmann, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, talar um tískubylgju í pallasmíðum. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Pallasmíði / Umsjón: Svava Jónsdóttir Við erum í pallasmíði og erum sérfræðingar í að gera garðinn flottan,“ segir Örn Bergmann, framkvæmdastjóri Pallasmidi.is Örn Bergmann, framkvæmdastjóri Pallasmidi.is. Fyrirtækið var stofnað árið 2019. Fyrst var lögð áhersla á þakviðgerðir en núna er mest unnið í pallasmíði. „Fólk er farið að leggja mikið upp úr vellíðan. Í Covidfaraldrinum braust út bylgja í því að gera heimilið og garðinn flottan. Það er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn