Sérstætt hús í Hrísey með sögu og sál

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Í byrjun ágústmánaðar lá leið okkar til Hríseyjar, náttúruperlu í Eyjafirði sem á sér enga hliðstæðu. Hrísey er önnur stærsta eyjan við Ísland á eftir Heimaey, hún er um átta km2 að flatarmáli og liggur um miðbik Eyjafjarðar austur af Dalvík og norðaustur af Árskógssandi. Í Hrísey er lítið sjávarþorp og um 200 manna byggð sem dregur marga að en náttúran, útsýnið og fuglalífið hér á sér fáa líka. Hér er friðsælt og snyrtilegt, hellulagðar götur, snotur hús og fallegir gróðursælir garðar hvert sem litið er. Ferjan Sævar gengur til Hríseyjar og tekur ferðin ekki...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn