Sex sígild ljós

Umsjón/ Guðný Hrönn Fallegt ljós eða lampi getur sett punktinn yfir i-ið í rými. Hérna skoðum við nokkur klassísk ljós sem hafa staðist tímans tönn en þau eiga það öll sameiginlegt að gleðja augað og hafa fest sig í sessi í hönnunarheiminum. The Flowerpot HÖNNUÐUR: Verner PantonFRAMLEIÐANDI: &TraditionÁR: 1968 Þetta hressandi ljós er fyrir löngu orðið klassískt. Upprunalega var það hannað með hótel og veitingahús í huga en ekki leið á löngu þar til ljósið náði miklum vinsældum og í dag prýðir það heimili um allan heim. The Flowerpot samanstendur af tveimur hálfkúlum sem mætast, önnur er minni en hin,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn