Síbreytilegur og spennandi matseðill

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hallur Karlsson „Við viljum vera svolítið ferskir“ Fyrr í sumar var glæsilegur veitingastaður, Héðinn Kitchen & Bar, opnaður við Seljaveg í nýlega endurhönnuðu húsnæði sem var áður stálsmiðjan Héðinn. Sigurjón Bragi Geirsson, landsliðskokkur og matreiðslumaður ársins 2019, er yfirkokkur staðarins. Að hans sögn er aðaláherslan í eldhúsinu lögð á að notast við hágæða árstíðabundið íslenskt hráefni og bjóða sælkerum upp á eitthvað nýtt og spennandi. Þegar Sigurjón er spurður út í helstu áherslur á matseðlinum segir hann að á Héðni sé gott hráefni í aðalhlutverki. „Við reynum að nota hágæða árstíðabundið hráefni og finna litla birgja til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn