Síðasta brúðkaup 2021?

Texti: Ragna GestsdóttirMynd: Facebook Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Jón Skaftason forstjóri komu ættingjum og vinum á óvart þegar þau giftu sig á heimili sínu milli jóla og nýárs. Brúðkaupið er líklega með síðustu brúðkaupum ársins 2021. „Um jólin giftist ég loks honum Jóni mínum í lítilli athöfn í stofunni heima, umkringd nánustu fjölskyldu. Herlegheitin voru ákveðin með nokkurra daga fyrirvara og komu viðstöddum að óvörum. Það var auðvitað löngu tímabært að þinglýsa ráðahagnum enda fyrningarfrestur á trúlofuninni að renna út,“ skrifaði Hildur í færslu á Facebook og deildi með mynd af þeim hjónum ásamt börnum þeirra. Hildur lofar jafnframt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn