„Sif verður alltaf hluti af mér“

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Förðun: Emilíanna Valdimarsdóttir, förðunarfræðingur Urban Decay á Íslandi Föt: FOK Borgarnesi Bjarney Bjarnadóttir er opin, hreinskilin og lífsglöð ung kona, og fyrir þá sem ekki þekkja til virðist hún ávallt hafa verið á beinu brautinni, eins og hún segir sjálf. Bjarney hefur upplifað mörg áföll í lífinu og henni finnst mikilvægt að tala opinskátt um eigin lífsreynslu, sérstaklega ef hún gæti orðið til að hjálpa öðrum í sömu aðstæðum. „Líf mitt var stjórnlaust framan af sem ég held að hafi seinna snúist í andhverfu sína, ég þarf að hafa stjórn á öllu og stundum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn