Sigga í stuði á Sæta svíninu
16. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Það er tryllt stemning og stuð í kjallaranum á veitingastaðnum Sæta svíninu öll sunnudagskvöld. Sigga Kling, spákona, söngvakeppnidrottning, stuðbolti með meiru, sér um bingó kl. 21. Kvöldin eru ekki fyrir þá sem fíla þögnina því það er stemning, stuð og skemmtilegir vinningar. Upplýsingar: saetasvinid.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn