Sigurjón keppir í Bocuse d'Or í Lyon

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Hákon Björnsson Sigurjón Bragi Geirsson er fulltrúi Íslands í Bocuse d ́Or matreiðslukeppninni sem fer fram dagana 22. og 23. janúar í Lyon í Frakklandi, þar munu 24 lönd keppa. Þátttakendur munu hafa fimm og hálfa klst. til að reiða fram rétt fyrir 15 manns þar sem aðalhráefnið er skötuselur. Sigurjón hafnaði í 5. sæti í forkeppninni sem haldin var í Búdapest í mars í fyrra sem tryggði honum keppnispláss í aðalkeppninni í Lyon. Aðstoðarmaður Sigurjóns í Bocuse d ́Or er Guðmundur Halldór Bender, þjálfari er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppti í Bocuse d ́Or árin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn