Sigursæll dúett á von á börnum

Texti: Ragna Gestsdóttir Söngparið Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, og Jón Jónsson, hafa átt gott ár það sem af er 2022. Bæði slógu í gegn í Söngvakeppninni, hann sem kynnir og hún sem gestur. GDRN flutti Eurovisionlag Birgittu Haukdal, Open Your Heart, frá 2003 í nýrri útgáfu. Á Hlustendaverðlaununum í mars var lag þeirra, Ef ástin er hrein, valið lag ársins og GDRN var valin söngkona ársins. Bæði eiga síðan von á börnum. Jón á von á fjórða barninu, syni, með eiginkonu sinni, Hafdísi Björk Jónsdóttur tannlækni. Guðrún á von á sínu fyrsta barni með kærastanum, Árna Steini Steinþórssyni.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn