Sinfónía af ilmum

Fyrr á þessu ári var sett á laggirnar fyrirtækið NordNoori en það er Lena Dögg Vilhjálmsdóttir sem stendur á bak við reksturinn. Vöruúrvalið er spennandi og samanstendur meðal annars af ilmkertum, bökkum, eldspýtukrukkum og styttum sem allt er handgert úr náttúrulegum hráefnum. Lena hefur verið búsett í Danmörku síðan árið 2009 og býr þar ásamt manni sínum og þremur börnum. Hún hafði lengi gengið um með þann draum í maganum að gera sín eigin ilmkerti og lét slag standa á árinu. „Ég hef alltaf verið svolítill brasari og finnst gaman að gera eitthvað í höndunum. Ég hafði oft hugsað með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn