Sírópsbaka með sítrónu – Hinn klassíski enski ömmueftirréttur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Alda Valentína Rós Þetta er hinn klassíski enski ömmueftirréttur ef svo má segja. Það er eitthvað einfalt og huggulegt við þessa böku sem er best volg með þeyttum rjóma eða vanillusósu. SÍRÓPSBAKA MEÐ SÍTRÓNUTreacle tartfyrir 8 BÖKUBOTN225 g hveiti½ tsk. salt150 g ósaltað smjör, kalt5 msk. kalt vatn6 franskbrauðsneiðar Setjið hveiti og salt í matvinnsluvél og blandið saman. Skerið smjörið í teninga og bætið þeim út í. Ýtið nokkrum sinnum á „pulse-takkann“ á matvinnsluvélinni þar til blandan líkist grófri brauðmylsnu. Bætið vatninu smám saman út í og vinnið deigið saman þar til það er orðið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn