Sírópskaka með valhnetum

Umsjón/Sólveig JónsdóttirStílisti/María Erla KjartansdóttirMynd/Hallur Karlsson SÍRÓPSKAKA MEÐ VALHNETUMfyrir 10 VALHNETUBLANDA100 g púðursykur40 g hveiti35 valhnetur, smátt saxaðar50 g smjör, bráðið Blandið öllu vel saman og setjið til hliðar á meðan deigið er lagað. 250 g hveiti1 tsk. lyftiduft½ tsk. matarsódi¼ tsk. salt100 g púðursykur50 g valhnetur, smátt saxaðar1 dl hlynsíróp1 dl ólífuolía½ dl mjólk2 egg225 g sýrður rjómi 36% Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið litla ofnskúffu vel (um það bil 20 cm x 20 cm). Blandið þurrefnunum saman í skál. Bætið hlynsírópi, olíu, mjólk, eggjum og sýrðum rjóma út í og hrærið vel saman. Setjið helminginn af deiginu í ofnskúffuna....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn