Sítrónukaka sem allir geta gert

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Þessi er einföld er sérlega góð. SÍTRÓNUOSTAKAKA fyrir 8-10 120 g hveiti325 g sykur100 g smjör, skorið í litla bita150 g rjómaostur, mjúkur260 g íslenskur twaróg-ostur, hérmætti nota ricotta-ost4 egg60 ml sítrónusafi, nýkreistur2 msk. sítrónubörkur, rifinn fínt½ tsk. vanilludropar1 ½ msk. maíssterkja1 ½ msk. vatn240 g rjómi, þeyttursítrónusmjör, til að bera fram með ef vill Hitið ofn í 150°C. Setjið hveiti, 55 g af sykri og smjör í skál. Nuddið hráefnin saman með fingrunum þar til myndast gróft deig. Smyrjið 20 cm lausbotna kökuform og klæðið að innan með bökunarpappír. Hellið blöndunni yfir í formið,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn