Sjaldan launar kálfur ofeldi

Yngri dóttir mín eignaðist barn mjög ung. Við pabbi hennar höfum alltaf sett börnin okkar í fyrsta sæti og ákváðum að gera allt sem í okkar valdi stóð til að hún gæti sinnt barni sínu og einnig klárað menntaskólann þótt það þýddi að við þyrftum að flytja í annan landsfjórðung. Björk er yngst þriggja barna okkar. Hún var dekruð en aldrei áberandi frek, meira tilætlunarsöm og vildi fá hlutina upp í hendurnar án þess að þurfa að hafa fyrir þeim. Hún var á öðru ári í menntaskóla þegar hún varð ófrísk. Kærasti hennar lét sig hverfa við fréttirnar og ekkert...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn