„Sjaldan verið jafn hamingjusöm og ánægð með lífið“
28. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Dísa Dungal var að hoppa á trampólíni í skemmtigarðinum Rush, þar sem hún segist elska að gera æfingar og hafa gaman með fullorðnum konum, þegar hún lenti illa með átakanlegum afleiðingum. Engu mátti muna að þetta færi á versta veg en læknarnir eru að hennar sögn bjartsýnir á að hún nái sér að mestu leyti. Dísa var í forsíðuviðtali í Vikunni fyrir tveimur árum síðan þar sem hún sagði meðal annars frá eltihrelli sem áreitti hana og fylgjendur hennar á Instagram. Hér segir hún okkur frá því hvað hefur á daga hennar drifið á síðastliðnum tveimur árum og frá slysinu....
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn