Sjálfsmyndin ekki háð samþykki annarra

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Förðun: Sara Eiríksdóttir Kjóll Dóra: Anita Hirlekar Systurnar Dóra Björt og Sigrún Lilja Guðjónsdætur eru báðar þekktar í íslensku samfélagi, hvor á sínu sviði. Þær eru mjög ólíkar en einstaklega samrýndar systur sem leita oft fyrst ráða hvor hjá annarri. Þær hafa glímt við erfiðleika og gengið í gegnum mikla sjálfsvinnu. Í dag eru þær hamingjusamar og ástfangnar, önnur nýorðin móðir og hin gengur með desemberbarn. Mynd: Hallur Karlsson „Við erum bestu vinkonur og leitum til hvor annarrar í öllum lífsins verkefnum og áskorunum og erum mikill styrkur hvor fyrir aðra. Það sem ég kann best að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn