Sjálfsmyndin mín stjórnast ekki af áliti annarra

Vigdís Hafliðadóttir hefur vakið verðskuldaða athygli síðustu ár fyrir húmor sinn og hæfileika. Hún er söngkona og textahöfundur hljómsveitarinnar FLOTT sem nýtur mikilla vinsælda og gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu, Pottþétt FLOTT. Samhliða tónlistinni hefur hún gert garðinn frægan með uppistandshópnum VHS og glatt þjóðina með góðu gríni bæði á sviði og í sjónvarpi. Vigdís hefur alltaf þrifist best þegar það er nóg að gera og veigrar sér ekki við að hafa mörg járn í eldinum. Þegar ferillinn fór á flug og verkefnin að hrannast inn setti hún því í fimmta gír og naut þess í botn. Eftir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn