„Sjálfsmyndin var í fullkominni rúst og ég trúði því einlæglega að ég liti út eins og skrímsli“
7. desember 2023
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Nína Richter segir að hamingjan sé ekki háð því að öllum líki við sig. „Ég er ekki allra og það er allt í lagi. Ég vil ekki vera allra; þá stendur maður ekki lengur fyrir neitt. Ég er metnaðargjörn í starfi og leik og ég er með keppnisskap. Ég vil líka frekar vera heiðarleg en vinsæl þegar ég þarf að velja um þetta tvennt. Að því sögðu er ég samt ekkert að særa fólk að óþörfu.“ Hún segir það stuða fólk þegar hún biðji um meira, eða segi hlutina upphátt, þegar það býst við því að hún sé meiri dúlla....
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn