Sjálfsrækt að hætti Pixar
9. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Sjálfsrækt er hugtak sem er ofarlega í huga nútímamannsins þegar álag og streita er að yfirbuga marga. Síþreyta, kvíði, kulnun, vöðvabólga og fleira er tilkomið vegna álags sem er að sliga okkur, baráttan við að halda öllum boltum á lofti í sífellt hraðara tannhjóli lífsins. Mörg okkar eyða tugþúsundum í námskeið um núvitund, hugleiðslu, jóga og annað sem öll eiga að kenna okkur að hlúa að okkur sjálfum, fara inn á við, losa um stress og streitu. Ég er alls ekki að mæla á móti slíkum námskeiðum, þvert á móti. Sumir hafa þó ekki efni á slíkum...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn