Sjáumst með Má
1. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Már Gunnarsson tónlistarmaður kveður landsmenn með þrennum tónleikum áður en hann heldur til tónlistarnáms í Bretlandi. Tónleikarnir eru liður í fjáröflun fyrir námið. Nokkir af bestu hljóðfæraleikurum landsins fylgja Má á tónleikunum ásamt gestum. Föstudaginn 2. september kl.19 verða tónleikar á Sviðinu, nýjum tónleikastað í Miðbæ Selfoss. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn