Sjávarréttir og glamúr um áramótin

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Vinkonurnar Hlédís Maren Guðmundsdóttir og Amna Hasecic gerðu sér lítið fyrir og héldu hið glæsilegasta áramótaboð með stuttum fyrirvara. Íslenski fiskurinn og smjörið voru í hátíðarbúningi eins og vera ber um áramót. Freyðivín, fiskisúpa og fondú komu við sögu en gestirnir og gestgjafarnir í boðinu voru ungarathafnakonur sem hafa myndað vinabönd á síðustu árum. Hlédís og Amna tóku vel á móti okkur á Ægisgötunni þar sem allt var klappað og klárt fyrir boð kvöldsins.Gestirnir voru efnilegar konur sem sátu í stjórn Ungra athafnakvenna; Inga María Hjartardóttir, Árný LáraSigurðardóttir og Kristjana Björk Barðdal. „Við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn