Sjö ævintýri um skömm

Leiksýningin Sjö ævintýri um skömm snýr aftur í sýningu hjá Þjóðleikhúsinu en sýningin var frumsýnd í fyrsta skipti vorið 2022. Tyrfingur Tyrfingsson er höfundur þessarar leiksýningar en hann byggði söguna lauslega á ævi ömmu sinnar. Stefán Jónsson leikstýrði sýningunni. Hún var tilnefnd til tólf Grímuverðlauna og hlaut verðlaunin fyrir leikrit ársins, leikstjórn, leikara í aðalhlutverki, leikmynd, búninga og lýsingu. Sagan fjallar um áhrifin sem skömm getur haft á íslenska fjölskyldu og fer sagan um víðan völl, allt frá „kanamellum“ í Flórída til Lúkasarmálsins á Akureyri. Það er undir aðalpersónunni, Öglu, komið að vinna úr ýmsum erfiðleikum og tilfinningum en sýningin...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn